
Hefðbundin notkunarstaða
Í tækinu er innbyggt loftnet.
Ath.: Forðast skal óþarfa
snertingu við loftnetið þegar
það er í notkun eins og gildir
um tæki sem senda frá sér útvarpsbylgjur.
T.d. ætti að forðast að snerta
farsímaloftnetið meðan á símtali stendur. Snerting við
sendi- eða móttökuloftnet hefur áhrif á sendigæði, getur
valdið því að tækið noti meiri orku en annars er nauðsynlegt
og getur minnkað líftíma rafhlöðu þess.

S í m i n n þ i n n
20
2.