
SIM-kortið fjarlægt
1. Fylgdu þrepi 1 í 'SIM-kortið og rafhlaðan sett í
símann' til að fjarlægja bakhliðina.
2. Taktu rafhlöðuna upp með því að nota grópina
efst á rafhlöðunni (1).

H a f i s t h a n d a
17
3. Dragðu SIM-kortsfestinguna varlega út með
fingurgripinu (2).
4. Renndu SIM-kortinu varlega úr festingunni (3).
5. Renndu SIM-kortafestingunni í grófina (4).
6. Fylgdu þrepi 3 og 4 í 'SIM-kortið og rafhlaðan sett
í símann' til að setja rafhlöðuna aftur í og festa
bakhliðina.

H a f i s t h a n d a
18
■