Nokia 2630 - SIM-korti² og rafhla²an sett í

background image

SIM-kortið og rafhlaðan sett í

Upplýsingar um framboð og notkun SIM-korta má fá hjá
seljanda SIM-kortsins. Þetta getur verið þjónustuveitan eða
annar söluaðili.

Ath.: Alltaf skal slökkva á tækinu og aftengja
hleðslutækið og önnur tæki áður en fram- og
bakhlið eru fjarlægðar. Forðast skal að snerta

rafræna íhluti þegar verið er að skipta um fram- og
bakhliðar. Alltaf skal geyma og nota tækið með áföstum
fram- og bakhliðum.

1. Ýttu á hliðarlosunarhnappa (einn á hvorri hlið

bakhliðar) (1) til að losa bakhliðina (2) og lyfta
henni af símanum.

background image

H a f i s t h a n d a

15

2. Settu SIM-kortið í (3). Athugaðu að gyllti

snertiflöturinn vísi niður og að skáhorni SIM-
kortsins sé rennt inn fyrst.

3. Rafhlaðan er sett í rafhlöðufestinguna (4). Gakktu

úr skugga um að snertipunktarnir efst á
rafhlöðunni vísi að tengjunum í símanum.

background image

H a f i s t h a n d a

16

4. Bakhliðin er sett aftur á með því að leggja neðri

hlutann fyrst á símann og ýta síðan efri hluta
hliðarinnar niður (5) þar til að hún smellur á sinn
stað.