
Biðstaða
Síminn er í biðstöðu þegar hann er tilbúinn til notkunar
en engir stafir eða tölur hafa verið slegnar inn:
Sendistyrkur símkerfis (1)
Hleðsla rafhlöðunnar (2)
Heiti símafyrirtækis eða skjátákn
þess (3)
Vinstri valtakkinn er Flýtival (4) til að skoða valkostina
á flýtivísalistanum þínum. Skoðaðu listann með því að
velja Valkost. > Valmöguleikar til að skoða tiltækar
aðgerðir sem hægt er að bæta við á lista yfir valkosti;
veldu Skipuleggja > Færa og staðsetningu til að
endurraða valkostum á flýtivísalista.
Valmynd (5) og Nöfn (6)

S í m i n n þ i n n
24
■