Nokia 2630 - Lyklar og hlutar

background image

Lyklar og hlutar

• Eyrnatól/hlust (1)

• Skjár (2)

• Vinstri valtakki (3)

• Hægri valtakki (4)

• Hringitakki (5)

• Hætta-takki og rofi (6)

• Takkaborð (7)

• Navi™hnappur (héreftir kallaður skruntakki) (8)

background image

S í m i n n þ i n n

21

• Festing fyrir

úlnliðsband (9)

• Myndavélarlinsa (10)

• Hátalari (11)

• Hljóðnemi (12)

• Tengi fyrir

höfuðtól (13)

• Tengi fyrir

hleðslutæki (14)

• Losunarhnappar fyrir

bakhlið (15)

• Myndavélartakki (16)

background image

S í m i n n þ i n n

22

Sumar sértakkaaðgerðir eru á eftirfarandi hátt:

• Ýttu á myndavélartakkann til að kveikja á

myndavélinni;

• Ýttu á myndavélartakkann og haltu honum niðri

til að kveikja á myndbandsupptöku;

• Ýttu á * og haltu honum niðri til að kveikja á FM-

útvarpinu;

• Ýttu á # og haltu honum niðri til að taka hljóðið.

Ath.: Ekki skal snerta
þetta tengi þar sem það
er eingöngu ætlað til
notkunar af fagmönnum.

Viðvörun: Skruntakkinn í þessu tæki kann
að innihalda nikkel. Viðvarandi snerting
nikkels við húð getur leitt til nikkelofnæmis.

background image

S í m i n n þ i n n

23