Takkalás
Veldu Valmynd og ýttu á * til að læsa tökkunum til að
koma í veg fyrir að eitthvað gerist þegar ýtt er á
takkana. Þegar kveikt er á takkalásinum er samt hægt
að svara símtali með því að ýta á hringitakkann.
Þegar lagt er á eða símtali er hafnað haldast
takkarnir læstir. Takkarnir eru opnaðir með því að
velja Úr lás og ýta snöggt á *.
Veldu Valmynd > Stillingar > Símastillingar >
Sjálfvirkur takkavari > Virkur til að láta símann læsa
tökkunum sjálfkrafa eftir tiltekinn tíma þegar hann er
í biðstöðu.
Þegar takkarnir eru læstir kann enn að vera hægt að hringja
í opinbera neyðarnúmerið sem er forritað í tækið.
S í m t ö l
25
3.