 
Ritun texta
Hægt er að slá inn texta sem flýtiritun (
) og
venjulega ritun (
). Venjuleg ritun er notuð með
því að ýta endurtekið á takka (1 til 9) þar til 
viðkomandi stafur birtist. Kveikt og slökkt er á 
flýtiritun með því að ýta og halda niðri # og velja 
Kveikt á flýtiritun eða Slökkt á flýtiritun. 
Þegar flýtiritun er notuð er ýtt á einu sinni á hvern 
takka fyrir einn staf. Ef það orð sem birtist er orðið 
sem óskað er eftir skal ýta á 0 og skrifa næsta orð. 
Orðinu er breytt með því að ýta endurtekið á * 
þangað til það orð sem óskað er birtist. Ef ? birtist 
aftan við orðið er orðið ekki í orðabókinni. Hægt er að 
bæta orðinu í orðabókina með því að velja Stafa, slá 
inn orðið (með venjulegri ritun) og velja Vista.
 
R i t u n t e x t a
27
Ábendingar um textaritun: Ýttu á 0 til að setja inn 
bil. Textaritunaraðferð er breytt á fljótlegan hátt með 
því að ýta endurtekið á # og fylgjast með vísinum 
efst á skjánum. Númeri er bætt við með því að ýta á 
takka og halda honum inni. Þegar venjuleg ritun er 
notuð birtist listi yfir sérstafi með því að ýta á *; 
þegar flýtiritun er notuð skal ýta á og halda niðri *.
 
V a l m y n d i r s í m a n s
28
5.