
Valmyndir símans
Aðgerðir símans eru flokkaðar í valmyndir. Ekki er
öllum valmyndaraðgerðum eða valkostum lýst hérna.
Í biðstöðu skal velja Valmynd og síðan valmynd og
undirvalmynd. Veldu Hætta eða Til baka til að hætta
í einhverri valmynd. Ýta skal á hætta-takkann til að
fara beint aftur í biðstöðu. Útliti valmyndar er breytt
með því að velja Valmynd > Valkost. > Aðalskjár
valm. > Listi eða Tafla.
■