Gallerí
Í þessari valmynd er hægt að stjórna
þemum, upptökum og tónum. Þessum
skrám er raðað í möppur.
Síminn styður notkunarleyfakerfi (Digital Rights
Management, DRM) til varnar aðfengnu efni. Ætíð
skal kanna afhendingarskilmála alls efnis og
opnunarlykil áður en þess er aflað því það getur verið
háð greiðslu.
Veldu Valmynd > Gallerí > Myndir, Myndskeið,
Tónl.skrár, Þemu, Grafík, Tónar, Upptökur og Mótt.
skrár.
■