Aukahlutir
Gagnlegar leiðbeiningar um aukabúnað og
aukahluti
•
Alla aukahluti og fylgibúnað skal geyma þar sem lítil
börn ná ekki til.
•
Þegar aukahlutur eða fylgibúnaður er tekinn úr
sambandi skal taka í klóna, ekki leiðsluna.
•
Athuga skal reglulega hvort aukahlutir fyrir bíla séu vel
festir og vinni rétt.
•
Uppsetningu flókinna aukahluta í bíla skal fela
fagmönnum.
U m h i r ð a o g v i ð h a l d
74