Aðgangskóðar
Öryggisnúmerið ver símann fyrir óheimilli notkun.
Hægt er að búa til og breyta kóða og stilla símann
þannig að hann biðji um kóðann.
PIN-númerið með SIM-kortinu ver kortið gegn
óheimilli notkun. PIN2-númerið kann að fylgja
SIM-kortinu og er nauðsynlegt til að komast í suma
þjónustu. Ef PIN- eða PIN2-númer eru slegin vitlaust
inn þrisvar í röð er beðið um PUK- eða PUK2-númer.
Ef þessi númer vantar ber að hafa samband við
þjónustuveitu.
PIN-númer öryggiseiningar er nauðsynlegt til að
komast í upplýsingar á öryggiseiningu SIM-kortsins.
PIN-númer undirskriftar kann að vera nauðsynlegt
fyrir rafræna undirskrift. Lykilorðs vegna útilokunar
er krafist þegar útilokunarþjónusta er notuð.
A l m e n n a r u p p l ý s i n g a r
13
Veldu Valmynd > Stillingar > Öryggisstillingar til
að stilla hvernig símtækið notar aðgangskóða og
öryggisstillingar.
■